top of page

                     Ógnir

 

Árið 1942 reisti ríkisstjórnin vinnupall til að hylja bygginguna fyrir væntanlegri loftárás frá japanska flughernum. Á meðan stríðið í Indlandi-Pakistan stóð yfir frá árunum 1965-1971 voru vinnupallarnir reistir aftur til að blekkja flugmennina sem slepptu sprengjum. Nýlegar ógnir hafa verið umhverfismengun á bökkum Yamuna árinnar. Nýlegar ógnir hafa komið vegna umhverfismengunar á bökkum Yamuna árinnar, einnig súrt regn vegna Mathuna olíuhreinsunarstöðvar. Hæstiréttur Indlands var á móti tilskipunum. Mengun á svæðinu hefur verið að gera Taj Mahal gula. Til að hjálpa við mengunina hefur indverska ráðuneytið sett upp 10.400 fermetra trapisusvæði í kringum Taj Mahal þar sem strangar reglur eru um útgeislun.

bottom of page